,

NÝ KALLMERKI

Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis var haldið 21. maí s.l. á þremur stöðum á landinu. Eftirtaldir nýir leyfishafar hafa sótt um og fengið úthlutað kallmerkjum:

Fannar Freyr Jónsson, TF3FA (Reykjavík).
Grímur Snæland Sigurðsson, TF3GSS (Mosfellsbær).
Guðmundur Veturliði Einarsson, TF3VL (Reykjavík).
Júlía Guðmundsdóttir, TF3JG (Reykjavík).
Kristján Gunnarsson, TF9ZG (Sauðárkróki).
Ómar Örn Sæmundsson, TF1OS (Reykjavík).
Sævar Örn Eiríksson, TF1SAB (Þorlákshöfn).

Innilegar hamingjuóskir og velkomin í loftið!

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 + twenty =