,

RAUFARHÖFN QRV Á NÝ

KiwiSDR viðtækið yfir netið sem er staðsett á Raufarhöfn varð QRV á ný í dag (25. maí). Viðtækið hafði verið úti í nokkra daga því skipta þurfti um netbúnað vegna bilunar.

Raufarhöfn (10 kHz-30 MHz). Vefslóð: http://raufarhofn.utvarp.com/

Þakkir til Ara Þórólfs Jóhannessonar TF1A, Georgs Kulp TF3GZ og Rögnvaldar Helgasonar TF3-Ø55 fyrir að leiða verkefnið í höfn.

Stjórn ÍRA.

Á myndinni má sjá turnana sem halda uppi lóðrétta T-loftnetinu sem er tengt við KiwiSDR viðtækið og er staðsett í skúrnum hægra megin við bifreiðina. Ljósmynd: Georg Kulp TF3GZ.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

sixteen − five =