NIÐURSTAÐA ÚR PRÓFI TIL AMATÖRLEYFIS
Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis fór fram í Háskólanum í Reykjavík, á Sauðárkróki og á Raufarhöfn laugardaginn 21. maí.
Alls þreyttu tólf prófið. Í raffræði og radíótækni náðu 11 fullnægjandi árangri, 9 til G-leyfis og 2 til N-leyfis. Í Reglum og viðskiptum náðu allir 12 þátttakendur fullnægjandi árangri, þar af 10 til G-leyfis og 2 til N-leyfis.
Antonia Sabrina Stevens, 200 Kópavogur (G-leyfi).
Ágúst Sigurjónsson, 221 Hafnarfjörður (G-leyfi).
Björn Ingi Jónsson, 860 Hvolsvöllur (G-leyfi).
Fannar Freyr Jónsson, 105 Reykjavík (G-leyfi).
Grímur Snæland Sigurðsson, 270 Mosfellsbær (N-leyfi).
Guðmundur V. Einarsson, 111 Reykjavík (G-leyfi).
Júlía Guðmundsdóttir, 102 Reykjavík (G-leyfi).
Jón Páll Fortune, 105 Reykjavík (G-leyfi).
Kristján Gunnarsson, 550 Sauðárkrókur (G-leyfi).
Ómar Örn Sæmundsson, 111 Reykjavík (G-leyfi).
Sævar Örn Eiríksson, 815 Þorlákshöfn (N-leyfi).
Viðkomandi eru þessa dagana að senda umsóknir til Fjarskiptastofu um kallmerki. Upplýsingar um úthlutuð kallmerki verða birtar fljótlega.
Innilegar hamingjuóskir og velkomin í loftið!
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!