UNNIÐ UTANDYRA Í SKELJANESI
Georg Kulp, TF3GZ gerði góða ferð í Skeljanes í dag, 6. september. Verkefni dagsins var að festa upp á ný fæðilínur og stýrikapla fyrir M2 VHF og UHF Yagi loftnet félagsins, formagnarana frá SSB-Electronic og Yaesu G-5400B rótorinn. Þessir kaplar hafa samám saman verið að losna úr festingunum við þakrennuna á húsinu og lágu undir […]
