VEGLEG GJÖF TIL ÍRA
Elín Sigurðardóttir, TF2EQ ungmennafulltrúi ÍRA var fulltrúi okkar í sumarbúðum IARU Svæðis 1 sem haldnar voru í borginni Karlovac í Króatíu 6.-13. ágúst s.l. Um var að ræða 10. sumarbúðir „Youngsters On The Air“ verkefnisins. Í lok dvalar var fulltrúum 25 landsfélaga IARU Svæðis 1 sem viðstaddir voru í Karlovac, afhent vegleg gjöf til ungmennastarfs […]
