,

SKEMMTILEGUR SÓFASUNNUDAGUR

Jónas Bjarnason, TF3JB mætti á „sófasunnudag“ í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi 23. október. Umræðuþema var: „Hagnýtt gildi QRZ.COM, Eham.net og fleiri vefja fyrir radíóamatöra“.

Farið var yfir efni fyrir radíóamatöra á völdum heimasíðum á netinu: QRZ / EHAM / DXSUMMIT / CONTESTCALENDAR / ON4KST / CLUBLOG / DXNEWS / DX.PROPAGATION / DAILYDX / SHERWENG og RIGPIX, auk heimsíðu ÍRA.

Skemmtilegar og áhugaverðar umræður. Fram kom m.a., að réttar vefsíður geta sparað mikinn tíma þegar leitað er svara við spurningum í því mikla framboði af efni sem er fyrir radíóamatöra á netinu.

Alls mættu 12 félagar og 1 gestur í Skeljanes þennan sólríka sunnudag á nýbyrjuðum vetri.

Stjórn ÍRA.

Mathías Hagvaag TF3MH, Jónas Bjarnason TF3JB og Óskar Sverrisson TF3DC. Ljósmynd: TF3KB.
Kristján Benediktsson TF3KB, Hans Konrad Kristjánsson TF3FG og Sæmundur E. Þorsteinsson TF3UA (allir með bak í myndavél), Baldur Sigurðsson TF6-ØØ9, Jón E. Berg TF5J, Wilhelm Sigurðsson TF3AWS, Mathías Hagvaag TF3MH og Óskar Sverrisson TF3DC. Ljósmynd: TF3JB.
Hans Konrad Kristjánsson TF3FG, Sæmundur E. Þorsteinsson TF3UA og Baldur Sigurðsson TF6-ØØ9. Ljósmynd: TF3KB.
Kristján Benediktsson TF3KB og Hans Konrad Kristjánsson TF3FG. Ljósmynd: TF3DC.
Jón E. Berg TF5J og Oddur F. Helgason framkvæmdastjóri ORG ehf., ættfræðiþjónustunnar. Ljósmynd: TF3JB
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

5 × 3 =