TF ÚTILEIKAR ÍRA 2022, ÚRSLIT
TF útileikarnir fóru fram um verslunarmannahelgina samkvæmt venju, dagana 30. júlí til 1. ágúst. Í þetta sinn var tímabil keppninnar stytt úr þremur í tvo sólarhringa, þannig að hægt var að hafa sambönd frá hádegi á laugardegi til hádegis á mánudegi. Á móti var afnumið hámark á fjölda sambanda á sama bandi milli sömu stöðva. […]
