,

TF1A FÆR 5BDXCC VIÐURKENNINGU

Ari Þórólfur Jóhannesson TF1A í fjarskiptaherbergi TF3IRA.


Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A hefur fengið í hendur 5 banda DXCC viðurkenningu (5BDXCC) frá ARRL. Viðurkenningin var gefin út 4. október 2022.
 
Til að geta sótt um 5BDXCC þarf að hafa staðfest sambönd við a.m.k. 100 DXCC einingar á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
 
Fjórir aðrir íslenskir leyfishafar eru jafnframt handhafar 5BDXCC viðurkenningar: Óskar Sverrisson  TF3DC, Jónas Bjarnason TF3JB, Yngvi Harðarson TF3Y og Þorvaldur Þorvaldur Stefánsson, TF4M.
 
Hamingjuóskir til Ara Þórólfs.
 
Stjórn ÍRA.
5 banda DXCC viðurkenning Ara Þórólfs Jóhannessonar TF1A. Ljósmynd: TF1A.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

ten + 5 =