VEL HEPPNAÐUR FLÓAMARKAÐUR
Flóamarkaður ÍRA að hausti fór fram 9. október í Skeljanesi og var í fyrsta sinni haldinn samtímis í félagsaðstöðunni og yfir netið. Notað var forritið „Google Meet“ og voru félagsmenn veftengdir á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi, Austurlandi og á Höfuðborgarsvæðinu. Markaðurinn var tvískiptur. Annars vegar var tækjum og búnaði stillt upp til sölu (eða gefins) í […]
