PÁSKALEIKAR ÍRA 2023, ÚRSLIT.
Sælir félagar! Úrslit liggja fyrir. Þetta var hörð barátta og „geggjuð“ Páskahelgi. Það voru 23 stöðvar sem léku með. Takk fyrir þátttökuna allir. Góðar stundir með skemmtilegum hópi virkra radíóamatöra. TF2MSN er “QSO kóngur” leikanna 2023. Hann heldur titlinum sem fyrr! 73 de TF8KY. . # NAFN OG KALLMERKI QSO FJÖLDI HEILDARSTIG 1. Hrafnkell Sigurðsson, […]
