Frábær fimmtudagur í Skeljanesi…TF3DX fór á kostum
Vilhjálmur Þór Kjartansson, TF3DX, flutti leiftrandi áhugavert erindi í félagsaðstöðu Í.R.A. í gærkvöldi, 24. febrúar. Það var sprottið af hönnun hans á sendiloftneti fyrir TF4M á 1,8 MHz. Vilhjálmur lagði upp með grundvallarspurninguna um lárétta eða lóðrétta skautun og hvernig það tengist þeim vanda sem er samfara hönnun loftneta þegar bylgjulengdin er 160 metrar og ekki […]
