Skráning á námskeið í Win-Test keppnisforritinu hafin
Í.R.A. gengst fyrir síðara hraðnámskeiði vetrardagskrár til kynningar á “Win-Test” keppnisdagbókarforritinu þriðjudaginn 5. apríl n.k. kl. 18:30-21:00. Námskeiðið er tveggja kvölda og verður síðari námskeiðsdagurinn viku síðar, eða 12. apríl á sama stað og tíma. Leiðbeinandi verður sem áður, Yngvi Harðarson, TF3Y. Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig sem fyrst á póstfangið “ira hjá […]
