Umsókn um fyrstu DXCC fyrir TF3IRA tilbúin
Matthías Hagvaag, TF3-Ø35, hefur að undanförnu yfirfarið QSL kort félagsstöðvarinnar með það fyrir augum að sækja megi um viðurkenningarskjöl fyrir TF3IRA. Í gær, 17. febrúar, skilaði hann af sér tilbúnum umsóknum fyrir DXCC í félagsaðstöðu Í.R.A. í Skeljanesi. Til að byrja með verður sótt um þrjú sérgreind skjöl frá ARRL: DXCC MIXED, DXCC PHONE og […]
