PFS heimilar notkun 1850-1900 kHz í keppnum
Félaginu barst eftirfarandi erindi frá Póst- og fjarskiptastofnuninni (PFS) í dag, 25. janúar 2009, sem hér með er komið á framfæri við félagsmenn. Texti þess er svohljóðandi: “Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) heimilar íslenskum radíóáhugamönnum hér með, notkun tíðnisviðsins 1850-1900 kHz vegna alþjóðlegra keppna radíóáhugamanna árið 2010. Heimildin er veitt með fullu samþykki Vaktstöðvar siglinga sem […]