,

Afmæliskaffi Í.R.A. er á morgun, sunnudag

Minnum á kaffiboðið fyrir félagsmenn og fjölskyldur þeirra í tilefni 65 ára afmælis félagsins á morgun, sunnudaginn 14. ágúst kl. 14 til 17. Boðið verður upp á íslenskar vöfflur og pönnukökur með þeyttum rjóma og vanilluís.

Það er von stjórnar félagsins að sem flestir félagsmenn sjái sér fært að koma við í Skeljanesinu og þiggja þjóðlegar kaffiveitingar.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 × 5 =