,

Morsútsendingr hefjast

Stefán Arndal TF3SA sendir út mors á mánudaginn klukkan 20.30 á ca. 3.540 KHz..   Hann gerir ráð fyrir að senda út í um 30. mínútur.  Nánar verður fjallað um þessar útsendingar í næstu viku.  Ég vil hvetja alla til taka þátt í og hlusta og senda á morsi á Stefán þegar útsendingu lýkur.

73

Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × 4 =