Niðurstöður úr CQ WW DX CW keppninni 2010
Sigurður R. Jakobsson, TF3CW, var með afgerandi bestan árangur TF-stöðva. Í septemberhefti CQ tímaritsins 2011 eru birtar niðurstöður úr CQ World-Wide DX CW keppninni sem fram fór dagana 27.-28. nóvember 2010. Ágæt þátttaka var frá TF, en alls sendu sjö TF-stöðvar inn keppnisdagbækur; þær dreifast á eftirfarandi sex keppnisflokka: Öll bönd, SOP-H: Einmenningsflokkur, öll bönd, […]
