Framkvæmdanefnd Vita- og vitaskipahelgarinnar fundar
Framkvæmdanefnd Vita- og vitaskipahelgarinnar fundaði í félagsaðstöðunni í Skeljanesi í kvöld fimmtudaginn 5. ágúst. Meginhlutverk nefndarinnar er að annast undirbúning viðburðarins við Garðskagavita helgina 21.-22. ágúst n.k. Nefndin kynnti s.l. þriðjudag (2. ágúst) að hún væri tekin til starfa, með innkomu á póstlista Í.R.A. Þar kemur m.a. fram, að TF8IRA verði starfrækt frá vitanum. Einnig, […]