,

TF3SG verður sýningarstjóri á fimmtudagskvöld

Guðmundur Sveinsson, TF3SG

Næsti viðburður á yfirstandandi vetrardagskrá félagsins er sýning heimildarmyndar frá DX-leiðangri fimmtudagskvöldið
24. nóvember n.k. kl. 20:30. Guðmundur Sveinsson, TF3SG, er sýningarstjóri kvöldsins og mun hann kynna myndina, sem er í boði Þorvaldar Stefánssonar, TF4M, en hann gaf félaginu safn slíkra mynda fyrir nokkru.

Sýningin hefst stundvíslega kl. 20:30. Kaffiveitingar verða í boði félagsins.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

seventeen − 4 =