VHF LEIKAR 2018 (uppfært 6. júlí)
VHF/UHF leikar (Byggt í grunninn á reglum VHF leika ira.is) VHF/UHF leikar eru hugarfóstur áhugamanna um langdræg innanlandsfjarskipti. Markmið leikanna er að örva amatörmennskuna innanlands og sérstaklega hvetja þá í loftið sem eru nýir í áhugamálinu eða hafa verið í dvala um tíma. Það má vissulega deila um aðferðir við stigagjöf og það mætti örugglega […]
