TF2CW í 3. sæti og TF4X í 15. sæti yfir Evrópu
Í maíhefti CQ tímaritsins 2013 eru birtar niðurstöður úr morshluta CQ World-Wide DX keppninnar sem fram fór dagana 24. – 25. nóvember 2012. Þátttaka var allgóð frá TF og sendu fimm stöðvar inn keppnisdagbækur. Sigurður R. Jakobsson, TF3CW, náði afburðaárangi í sínum keppnisflokki (sem TF2CW) og varð í 3. sæti yfir Evrópu og handhafi bronsverðlauna. TF4X náði jafnframt mjög góðum árangri í sínum keppnisflokki og […]
