Vetrardagskrá ÍRA hófst 11. október 2018
Vetrardagskrá ÍRA hófst 11. október með því að Jónas Bjarnason, TF3JB, formaður félagsins bauð viðstadda velkomna. Einar Kjartansson, TF3EK, umsjónarmaður TF útileikanna kynnti úrslit 2018 og Óskar Sverrisson, TF3DC, varaformaður félagsins, afhenti viðurkenningar. Niðurstöður fyrir þrjú efstu sætin: 1. Georg Magnússon, TF2LL, 728 heildarstig. 2. Einar Kjartansson, TF3EK, 320 heildarstig. 3. Hrafnkell Sigurðsson, TF8KY, 294 […]
