EFNI Í CQ TF
Bestu þakkir til þeirra sem þegar hafa sent efni í CQ TF. Áfram verður tekið á móti efni til fimmtudagsins 19. apríl en blaðið kemur út 29. apríl. Efni sem berst eftir 19. apríl verður til birtingar í 2. tbl. sem kemur út í júlímánuði. 73, TF3SB, ritstjóri CQ TF.
