ÁKVÖRÐUN PFS NR. 17/2019
Athygli stjórnarmanna ÍRA hefur verið vakin á ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar nr. 17/2019 er varðar fjarskiptatruflanir af völdum talstöðvarnotkunar, dagsett 16. júlí 2019, sem nú hefur verið birt á heimasíðu stofnunarinnar. Kynning ákvörðunar PFS er eftirfarandi: Póst- og fjarskiptastofnun barst kvörtun frá neytanda vegna truflana á fjarskiptum. Í erindinu kom fram að talstöðvarnotkun nágrannans, sem […]
