OPIÐ HÚS FIMMTUDAG 14. NÓVEMBER
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi, fimmtudaginn 14. nóvember.
Nýjustu tímaritin, góður félagsskapur, kaffi og meðlæti.
Ný sending af QSL kortum verður komin í hús.
Ath.: Áður auglýst erindi Valgeirs Péturssonar TF3VP þennan dag „Að smíða RF magnara fyrir HF böndin og fleira“ frestast af óviðráðanlegum ástæðum og verður auglýst síðar.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!