NÝ VETRARDAGSKRÁ HEFST Í FEBRÚAR
Ný vetrardagskrá ÍRA fyrir tímabilið febrúar-maí 2020 var birt í 1. tbl. CQ TF, sem kom út í síðustu viku (sjá bls. 48). Fjölmargir hafa haft samband og spurt hvort dagskráin verði fáanleg prentuð. Svo verður einnig að þessu sinni og verður hún til afhendingar í Skeljanesi frá og með næsta fimmtudegi, 30. janúar. Alls […]
