CQ WW WPX KEPPNIN 2020, CW HLUTI.
Morshluti CQ World Wide WPX keppninnar fór fram helgina 30.-31. maí s.l. Fjórar TF stöðvar skiluðu gögnum til keppnisnefndar tímaritsins samkvæmt eftirfarandi: TF3W, einmenningsflokkur, öll bönd, aðstoð, háafl (op. TF3DC).TF3VS, einmenningsflokkur, öll bönd, lágafl.TF3JB, einmenningsflokkur, 20 metrar, lágafl.TF3SG, viðmiðunardagbók (e. check-log). Þátttakendur voru sammála um að skilyrði hafi almennt verið ágæt. https://www.cqwpx.com/logs_received_cw.htm
