,

NÝTT FÉLAGSBLAÐ 27. SEPTEMBER

Næsta tölublað CQ TF, 4. hefti þessa árs, kemur út sunnudaginn 27. september n.k.

Í nýja blaðinu verður m.a. umfjöllun um úrslit VHF/UHF leikana og TF útileikana í sumar, grein um „Útgáfusögu ÍRA 1946-2020“, grein og KiwiSDR viðtækin hér á landi (sem tengjast má um netið), grein um prófun á VHF loftnetum, grein um ALC stillingar og margt fleira.

Í vinnsluferlinu eru ávallt teknar frá blaðsíður fyrir óinnkomið efni. Frestur er til 15. september n.k. Netfang: tf3sb@ox.is

73,

TF3SB, ritstjóri CQ TF

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

two × five =