SKEMMTILEGT FIMMTUDAGSKVÖLD Í SKELJANESI
Félagsaðstaðan í Skeljanesi var opin fimmtudaginn 25. júní. Þetta var þriðja opnunarkvöld eftir 3 mánaða hlé en aðstaðan var samfleytt lokuð frá 12. mars til 11. júní s.l. vegna Covid-19. Yfir kaffinu voru fjörugar umræður á báðum hæðum, m.a. um DX‘inn, nýjustu þróun í SDR viðtækjum, ferðaloftnet og SOTA verkefnið, sem snýst um að fara […]
