BRYNJÓLFUR JÓNSSON TF5B FÆR 5BWAZ
Brynjólfur Jónsson, TF5B, hefur fengið í hendur 5 banda Worked All Zones (5BWAZ) viðurkenningarskjal frá CQ tímaritinu. Töluverður dráttur varð á afgreiðslu skjalsins, en hann hafði sent inn umsókn í lok árs 2018 þegar hann náði tilskildum lágmarksfjölda staðfestra svæða (e. zones), eða alls 150. Í símtali í tilefni þessa árangurs, kom m.a. fram að […]
