,

NÝR PRÓFESSOR VIÐ HR

Fram kemur í Morgunblaðinu í dag, 25. september, að Dr. Hannes Högni Vilhjálmsson, TF3VUN hefur hlotið stöðu prófessors við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík eftir mat alþjóðlegrar hæfnisnefndar.

Þess má geta að foreldrar hans eru bæði leyfishafar, þau Vilhjálmur Þór Kjartansson, TF3DX og Guðrún Hannesdóttir, TF3GD.

Hamingjuóskir til Hannesar Högna og fjölskyldu.

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

twelve + 8 =