CQ WW RTTY DX KEPPNIN 2020
CQ World Wide RTTY DX keppnin fór fram helgina 26.-27. september. Sjö TF stöðvar skiluðu gögnum til keppnisstjórnar, þar af tvær viðmiðunardagbók (check-log). Stöðvarnar skiptast eftirfarandi á keppnisflokka:
TF1AM – einmenningsflokkur, háafl.
TF3AO – einmenningsflokkur, háafl.
TF3DT – einmenningsflokkur, háafl.
TF2MSN – einmenningsflokkur, lágafl.
TF/DJ7JC – einmenningsflokkur, lágafl, aðstoð.
TF3IRA (TF3DC op) – viðmiðunardagbók (check-log).
TF3VS – viðmiðunardagbók (check-log).
Niðurstöður verða kynntar í marshefti CQ tímaritsins 2021.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!