FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR Í SKELJANESI
Félagsaðstaða ÍRA var opin 18. febrúar. Þetta var önnur opnunin eftir samfellda 5 mánaða lokun vegna Covid-19; en fyrsta opnun var s.l. fimmtudag. Allir með andlitsgrímur og allir sprittuðu hendur við inngang í húsnæðið. Þór Þórisson, TF1GW, kom færandi hendi með radíódót úr dánarbúi TF3GB sem var til boða fyrir viðstadda samkvæmt forsendunni : „fyrstur […]
