PÁSKALEIKAR ÍRA 2021 NÁLGAST
Kæru félagar! Nú er komið að því sem allir hafa verið að bíða eftir. Það eru að koma páskar. Það þýðir bara eitt…PÁSKALEIKAR. Þetta verður hrikalega gaman. Allir upp með græjurnar, upp á heiðar, fjöll og út í eyjar…eða bara láta fara vel um sig heima í „sjakknum“. Frábært tækifæri til að prófa nýja dótið, eða gamla dótið. Það […]
