Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

Alþjóða Marconidagurinn er á laugardag

TF3IMD verður í loftinu frá Reykjavík, Skeljanesi laugardaginn 22. apríl frá klukkan 10 og er öllum boðið að koma og fylgjast með TF3VS á lyklinum/hljóðnemanum/lyklaborðinu. Marconi fæddist 25. apríl 1874 og er minnst á hverju ári um þá helgi sem er næst afmælisdegi hans. Markmiðið fyrir radíóamatöra um allan heim er að ná sambandi við […]

,

Opið í Skeljanesi að kvöldi síðasta vetrardags – lokað á morgun

Í kvöld frá klukkan 19 til 22 verður Villi, TF3DX með kennslu í radíóbylgjuútbreiðslu fyrir verðandi radíóamatöra í Skeljanesi. Ykkur er öllum boðið að koma og hlusta á Villa segja frá leyndardómum radíóbylgnanna sem reyndar eru okkur að miklu leyti óþekktir ennþá en hver veit kannski lumar einhver ykkar á sannleikanum? Í gærkvöldi fór Villi yfir […]

,

Gleðilega páska allir radíóáhugamenn

Í dymbilviku er lokað í Skeljanesi en ykkur er boðið eftir páska á tvo fyrirlestra Villa, TF3DX, á yfirstandandi námskeiði. Fyrirlestrarnir eru í Skeljanesi og byrja klukkan 19 báða dagana, þriðjudag og miðvikudag í næstu viku. “Dymbilvika mun draga nafn sitt af áhaldinu dymbill sem var einhverskonar búnaður til að gera hljóð kirkjuklukkna drungalegra og […]

,

Samuel F. B. Morse lést 2. apríl 1872

Samuel F.B. Morse, höfundur Morse-stafrófsins fæddist í Charlestown, Massachusetts 27. apríl 1791. Morse var listamaður, einn af þekktari andlitsmyndamálurum Norður-Ameríku á nítjándu öld, uppfinningamaður og maður framkvæmda eins og lesa má í æviágripi hans. Morse kynnti þegar á árinu 1938 hugmynd um notkun rafmagns/rafsegulmagns til flutnings á skilaboðum. Samuel F. B. Morse, sjálfsmynd Hér fer á eftir […]

,

TF þátttaka í CQ WW WPX SSB og CW

SSB 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 Fjöldi dagbóka 4594 4944 5151 5224 5279 5575 5058 5292 Íslensk kallmerki TF1CW TF3AO TF3SG TF8GX TF3AO TF3CW TF3JA TF3SG TF1CY TF3AM TF3AO TF3CW TF3SG TF8GX TF2LL TF3AO TF3CY TF1AM TF3AO TF3CY TF2MSN TF3AO TF3CW TF3CY TF3JB TF2LL TF2MSN TF3AO TF3CY TF3DT TF3EK TF3JB TF8KY TF2MSN […]

,

Hæstiréttur takmarkar ábyrgð vegna fjarskiptatruflana

Krækja á frétt sem í dag var birt á heimasíðu Póst- og fjarskiptastofnunar. Takmörkun á ábyrgð vegna fjarskiptatruflana 20. mars 2017 Hæstiréttur Íslands hefur kveðið upp dóm þar sem staðfestur er dómur Héraðsdóms Reykjavíkur sem felldi úr gildi ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) frá árinu 2013 þar sem bónda á Vestfjörðum var gert skylt að að framkvæma […]

,

Aðalfundur ÍRA 2017

Fundargerð aðalfundar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Félagsheimili ÍRA Skeljanesi, 12. mars 2017. Fundur hófst kl. 10:00 og var slitið kl. 12:30. Mættir voru 19, samkvæmt gestabók. Jón Þóroddur Jónsson TF3JA, formaður Þór Þórisson TF3GW Haukur Konráðsson TF3HK Bjarni Sverrisson TF3GB Haraldur Þórðarson TF8HP Svanur Hjálmarsson  TF3AB Þórður Adólfsson TF3DT Yngvi Harðarson TF3Y Guðrún Hannesdóttir TF3GD […]