Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

26. júní 1905 barst fyrsta loftskeytið til Íslands

… móttökustöðin var við Rauðará. Orðrómur komst á kreik um að eitt skeytið hefði borist upp á Mýrar og verið nærri búið að drepa þar mann Í bókinni Nýjustu fréttir! segir Guðjón Friðriksson að Jón Ólafsson hafi hleypt af stað þessu fréttastríði á fyrstu árum tuttugustu aldarinnar og það hafi verið undanfari þess að loftskeytastöð […]

,

Bakkinn 2017

Amatörar á Íslandi héldu sína sumarhátíð á Eyrabakka í gær í frábæru veðri. Hátíðin fer senn að geta talist árlegur viðburður og radíóamatörar Íslands geta merkt síðustu helgina í júní Bakkinn á sitt dagatal Myndir frá hátíðinni, myndasmiðir TF3ARI og TF2MSN

,

Sumarhátíð amatöra – Sólstöðuhátíð

Á morgun laugardaginn 24. júní 2017 ætla radíóamatörar að halda hátíð á Eyrarbakka. Dagskrá Svæðið opnar kl 14:00 16:00 fordrykkir – kaffi, gos rauðvín og bjór í boði nefndar. 17:00 Lamba-svínasteikur og pulsur í boði nefndar. 21:00 Varðeldur í fjörunni . Allir velkomnir Öflug stöð í gangi á staðnum. 360° myndaka og fleira. Auðvelt að […]

,

Opið í Skeljanesi í kvöld frá 20 – 22.

kaffi og kleinur í Skeljanesi í kvöld og fjörugar umræður um sumarið. Næsti viðburður radíóamatöra á Íslandi er um næstu mánaðamót, VHF-leikar 1. og 2. júlí. Tilvalið að tengja SOTA við VHF-leikana. TF8KY er umsjónarmaður VHF-leikanna. TF8TY sonur TF8KY að hjálpa pabba sínum að steypa undirstöðu fyrir nýtt loftnetsmastur.   fh stjórnar ÍRA 73 de […]

,

Munið Flóamarkaðinn á morgun sunnudag í Skeljanesi kl. 11

TF3AB og TF3WZ eru í forsvari fyrir flóamarkaði í Skeljanesi á morgun sunnudaginn 11. júní. Fjarskiptasafnið að Skógum Brot úr fjarskiptasögu Íslands Loftskeytastöðin – 1918 Loftskeytastöð tók til starfa á Melunum í Reykjavík þann 17. júní 1918 og kallaðist hún „Reykjavík radíó“. Fyrsta kallmerki stöðvarinnar var OXR en árið 1919 var Íslandi úthlutað kallmerkinu TF […]

,

TF3CE í Skeljanesi á fimmtudagskvöld kl 20

TF3CE, Árni Þór Ómarsson kemur til okkar í Skeljanes á fimmtudagskvöld klukkan 20 og fjallar um uppsetningu á endurvörpum fyrir ofan snjólínu. Um helgina fór vaskur hópur frá Landsbjörg á Drangajökul og setti upp nýjan endurvarpa á rás 44. Munið líka flóamarkaðinn á sunnudag í Skeljanesi þeir sem vilja láta frá sér gamalt eða nýtt […]

,

Yngsti radíóamatörinn er kominn með kallmerki TF8TY

Amatörpróf var haldið 29. apríl að loknu amatörnámskeiði, 11 mættu til prófs. 8 nemendur náðu G-leyfi og einn N-leyfi. Einn N-leyfishafi reyndi við hækkun tókst ekki að hækka sig þó ekki munaði miklu. Einn mætti til prófs án þess að hafa sótt námskeiðið en náði ekki tilskilinni einkunn. Nýir leyfishafar að loknu prófi 28. apríl […]