Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

Neyðarfjarskiptaæfing – alþjóðadagur amatöra

Neyðarfjarskiptaæfing – alþjóðadagur radíóamatöra – opið hús TF3JA og TF2WIN, ætla á morgun laugardaginn 18. apríl, að taka þátt í alheimsneyðarfjarskiptaæfingu radíóamatöra frá stöð félagsins, TF3IRA. Laugardagurinn er jafnframt alþjóðadagur amatöra og eru allir radíóáhugamenn hvattir til að nota tækifærið og kynna áhugamálið fyrir sem flestum. Allir félagsmenn og aðrir radíóáhugamenn eru velkomnir til að taka þátt í æfingunni, […]

,

Jarðskjálfti í Costa Rica – 7090 kHz tilkynnt sem neyðartíðni

Jarðskjálfti í Costa Rica, neyðartíðni ákveðin. Fimmtudaginn 8. janúar klukkan 19:21 GMT varð jarðskjálfti í Costa Rica. Jarðskjálftinn mældist 6,2 á Richter-kvarða. Miðja jarðskjálftans var um 35 km norðaustan við San Jose og um 60 forskjálftar höfðu skekið landið í viku á undan aðal skjálftanum. Radio Club de Costa Rica (RCCR) – sem er IARU aðildarfélag landsins – hlustar […]