,

Bakkinn 2017

Amatörar á Íslandi héldu sína sumarhátíð á Eyrabakka í gær í frábæru veðri. Hátíðin fer senn að geta talist árlegur viðburður og radíóamatörar Íslands geta merkt síðustu helgina í júní Bakkinn á sitt dagatal

Myndir frá hátíðinni, myndasmiðir TF3ARI og TF2MSN

TF3ML stendur við borðsendann og er eflaust að segja frá samböndum sínum á 6 metrunum sem hann hefur haft flest frá Eyrarbakka

Loftnetið 2 greiður fyrir 6 og 4 metrana trónir yfir Bakkanum, klukkan að nálgast miðnætti og lognið fullkomið

glatt á Bakka í sólinni

Feðgarnir TF8TY og TF8KY voru brosmildir á Bakkanum

Hátíðinni lauk með brennu á Bakkanum þar sem radíóamatörar brenndu burtu allar syndir ársins að hætti sannra víkinga og ekkert nema gleðin tók völdin

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

ten + 4 =