,

Opið í Skeljanesi að kvöldi síðasta vetrardags – lokað á morgun

Í kvöld frá klukkan 19 til 22 verður Villi, TF3DX með kennslu í radíóbylgjuútbreiðslu fyrir verðandi radíóamatöra í Skeljanesi. Ykkur er öllum boðið að koma og hlusta á Villa segja frá leyndardómum radíóbylgnanna sem reyndar eru okkur að miklu leyti óþekktir ennþá en hver veit kannski lumar einhver ykkar á sannleikanum?

Í gærkvöldi fór Villi yfir loftnetafræðin og vöknuðu margar spurningar sem kannski verður að einhverju leyti svarað í kvöld.

Kaffi og kex í boði ÍRA

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

20 + 12 =