FLÓAMARKAÐUR ÍRA VERÐUR 12. JÚNÍ
Flóamarkaður ÍRA verður haldinn sunnudaginn 12. júní n.k. kl. 13-15 í Skeljanesi. Nýjung er, að viðburðinum verður streymt yfir netið þannig að félagar sem búa úti á landi eða eiga ekki heimangengt, geta tekið þátt með því að nota ZOOM forritið. Vilhjálmur Í. Sigurjónsson, TF3VS mun hafa með höndum stjórn á uppboðinu sem hefst stundvíslega […]