SKEMMTILEGUR SÓFASUNNUDAGUR
Jónas Bjarnason, TF3JB mætti á „sófasunnudag“ í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi 23. október. Umræðuþema var: „Hagnýtt gildi QRZ.COM, Eham.net og fleiri vefja fyrir radíóamatöra“. Farið var yfir efni fyrir radíóamatöra á völdum heimasíðum á netinu: QRZ / EHAM / DXSUMMIT / CONTESTCALENDAR / ON4KST / CLUBLOG / DXNEWS / DX.PROPAGATION / DAILYDX / SHERWENG og […]
