ÁRAMÓTAKVEÐJA FRÁ ÍSLENSKUM RADÍÓAMATÖRUM
Óskum félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegs nýs árs með þökkum fyrir það sem er að líða.
Við vonum að nýtt ár 2023 færi okkur okkur öllum gæfu og gleði!
Félagsaðstaðan í Skeljanesi verður næst opin fimmtudaginn 5. janúar 2023.
Stjórn ÍRA.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!