Entries by TF3JB

,

NÖFN ÞEIRRA SEM NÁÐU PRÓFI 26. MAÍ

Alls náðu níu einstaklingar prófi til amatörleyfis sem haldið var á vegum Póst- og fjarskiptastofnunar, laugardaginn 26. maí í Háskólanum í Reykjavík. Þeir eru: Daggeir Pálsson, 600 Akureyri. Davíð Víðisson, 101 Reykjavík. Haukur Guðmundsson, 105 Reykjavík. Hinrik Vilhjálmsson, 200 Kópavogur. Huldar Hlynsson, 210 Garðabær. Jón Grétar Borgþórsson, 311 Borgarnes. Ólafur Örn Ólafsson, 104 Reykjavik. Sigmundur […]

,

GÓÐUR ÁRANGUR Í PRÓFI TIL AMATÖRLEYFIS

Próf til amatörleyfis fór fram í Háskólanum í Reykjavík í dag, 26. maí. Alls þreyttu 9 prófið. Allir náðu fullnægjandi árangri, 2 til N-leyfis og 7 til G-leyfis. Prófnefnd ÍRA annaðist framkvæmd að viðstöddum fulltrúa Póst- og fjarskiptastofnunar. Prófið hófst kl. 10 árdegis á prófi í rafmagns- og radíófræði sem stóð til kl. 12 á […]

,

Próf til amatörleyfis 26. maí

Amatörpróf verða haldin í Háskólanum í Reykjavík, stofu M119, laugardaginn 26. maí 2018 sem hér segir: 10:00 – 12:00 Raffræði og radíótækni 13:00 – 15:00 Reglur og viðskipti 15:30 Prófsýning Almenn skráning í próf fer fram með tölvupósti, sem senda skal á bæði þessi netföng: hrh@pfs.is bjarni@pfs.is hjá Póst- og fjarskiptastofnun, með efnisorðinu “prófskráning”. ÍRA […]

,

Nýir félagsmenn og kallmerki

Nýir félagsmenn ÍRA 20.3.-15.5.2018: Frímann Baldursson, TF1TB, Selfossi. Hjálmar Ólafsson, TF9-004, Blönduósi. Carl Jóhann Lilliendahl, TF3KJ, Reykjavík. Sigurbjörn Þór Bjarnason, TF3SB, Reykjavík. Kallmerki, breytingar/ný 20.3.-15.5.2018: TF1VHF, radíóvitar á 4 metrum og 6 metrum, Álftanesi, Mýrum. TF8RN, Árni Freyr Rúnarsson, Keflavík (áður TF8RNN).  

,

Radíóvitar QRV á 4 og 6 metrum

TF1VHF QRV Radíóvitarnir TF1VHF fóru í loftið í dag, 12. maí 2018. QRG er 50.457 MHz á 6 metrum og 70.057 MHz á 4 metrum. QTH er Mýrar í Borgarfirði. Ólafur B. Ólafsson, TF3ML, fjármagnaði og stóð straum af kostnaði við verkefnið. TF1A, TF3SUT og TF3-Ø33 aðstoðuðu Ólaf við uppsetningu og frágang. Fljótlega verður skýrt […]

,

8. Stjórnarfundur ÍRA 2018

Fundargerð stjórnar ÍRA– Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi 4. april 2018 Fundur hófst kl 20:00 og var slitið kl 22:15 Stjórn: Formaður TF3JB, varaformaður TF3DC, ritari TF2LL, gjaldkeri TF3EK, meðstjórnandi TF3NE, varamaður TF3UA og varamaður TF3EQ. Mættir: TF3JB, TF3DC, TF3EK, TF2LL, TF3NE, TF3UA og TF3EQ Fundarritari: TF3LL Dagskrá 1. Fundur settur Formaður TF3JB setti fund kl. 20:00 […]

,

CQ TF ER KOMIÐ ÚT

Mér veitist sú ánægja að tilkynna ykkur um útkomu 1. tölublaðs CQ TF 2018. Það kemur út á stafrænu formi hér á heimasíðunni. Blaðið kemur nú út á ný eftir 5 ára hlé. Mestan heiður af blaðinu eiga þeir Jónas formaður og Vilhjálmur uppsetningarmaður, TF3JB og TF3VS. Þeim vil ég þakka sérstaklega mikla vinnu við blaðið. […]

,

ÞAKKIR FRÁ RITSTJÓRA

Frestur til að skila efni í 1. tbl. CQ TF 2018 var til 19. apríl. Bestu þakkir til félagsmanna fyrir mjög góð viðbrögð. Stefnt er að blaði sem er 48 bls. að stærð. Það kemur út 29. apríl n.k. 73 de TF3SB.

,

LOKAÐ Í SKELJANESI Á SUMARDAGINN FYRSTA

Félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verður lokuð fimmtudaginn 19. apríl sem er sumardagurinn fyrsti. Næsti opnunardagur er fimmtudagurinn 26. maí. Stjórn ÍRA óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Jónas Bjarnason, TF3JB, formaður.