NÁMSKEIÐ TIL AMATÖRPRÓFS VORIÐ 2023
ÍRA hefur ákveðið að kanna áhuga á þátttöku í námskeiði til amatörprófs sem verður í boði, bæði í staðnámi og fjarnámi í Háskólanum í Reykjavík. Námskeiðið hefst 27. mars n.k. og lýkur 23. maí. Stefnt er að prófi Fjarskiptastofu til amatörleyfis í HR laugardaginn 3. júní. Námskeiðið er öllum opið og verður kennt á mánudögum, […]