FLÓAMARKAÐUR Á SUNNUDAG
Flóamarkaður ÍRA að hausti 2023 verður haldinn í Skeljanesi sunnudaginn 19. maí kl. 13-17. Húsið opnar kl. 12:00 fyrir félaga sem óska að selja/gefa/kaupa stöðvar og/eða búnað, þannig að þeir hafi rúman tíma til að stilla dóti sínu upp – og gera viðskipti sín á milli. Uppboðið hefst síðan stundvíslega kl. 13:00. Uppboðshaldari: Vilhjálmur Í. […]