,

CQ WW WPX SSB KEPPNIN 2024.

CQ World Wide WPX SSB keppnin var haldin 30.-31. mars s.l. Keppnisnefnd bárust alls 8.048 dagbækur þegar frestur var úti til að skila gögnum á miðnætti á föstudag. Þar af voru 8 TF kallmerki sem kepptu í  6 keppnisflokkum, auk viðmiðunardagbókar (e. Check-log).

Í fyrra (2023) voru send inn gögn fyrir 6 TF kallmerki sem kepptu í 3 keppnisflokkum, auk 2 viðmiðunardagbóka (e. Check-logs).

Stjórn ÍRA.

.

Félagsstöð ÍRA, TF3W í Skeljanesi tók þátt í CQ WW WPX keppninni 2024.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

eighteen + twelve =