FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER Í SKELJANESI
Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 21. október kl. 20-22. Fjarskiptaherbergi TF3IRA og QSL stofa á 2. hæð verða opin. Kaffiveitingar í fundarsal og nýjustu tímaritin liggja frammi. QSL stjóri verður búinn að tæma pósthólf félagsins og flokka nýjustu kortasendingarnar. Tillaga að umræðuþema: CQ World Wide DX SSB keppnin 2021 en aðeins […]
