WAE RTTY KEPPNIN 2021
Ein af stóru RTTY keppnum ársins er Worked All Europe (WAE) keppnin. Hún verður haldin helgina 13.-14. nóvember. Þetta er 48 klst. keppni, en þátttaka er leyfð samanlagt í mest 36 klst. Í RTTY hlutanum gilda þær sérreglur, að er öllum heimilt að samband við alla. Það þýðir að sambönd á milli þátttakenda innan Evrópu […]
