GÓÐAR FRÉTTIR – VIÐTÆKI YFIR NETIÐ
KiwiSDR viðtækið á Raufarhöfn komst í lag í gær (16. apríl) og vinnur nú eðlilega. Bestu þakkir til Rögnvalds Helgasonar, TF3-055 sem vann verkið í samráði við Georg Kulp, TF3GZ. Hin viðtækin þrjú yfir netið eru einnig í góðu lagi. Bjargtangar (10 kHz-30 MHz): http://bjarg.utvarp.com/Galtastaðir í Flóa (10 kHz-30 MHz): http://floi.utvarp.com/Perlan í Reykjavík (24 MHz […]
