Entries by TF3JB

,

SAC SSB KEPPNIN 2020

Scandinavian Activity Contrest (SAC) SSB keppnin 2020 fór fram helgina 10.-11. október s.l. Þrjár TF stöðvar skiluðu inn gögnum í þremur keppnisflokkum. Ekki er gerður greinarmunur í röðun innan keppnisflokka hvort aðstoð var nýtt eða ekki. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum (claimed score) eru niðurstöður eftirfarandi: 2. sæti – TF3W (TF3CW op.); einmenningsflokkur, 20M, háafl. 4. sæti – […]

,

GÓÐ GJÖF TIL FÉLAGSINS

Stjórn ÍRA tók á móti góðri gjöf til félagsins í gær, 16. október. Um er að ræða 25-30 lítra af þakmálningu. Félagsmaður okkar, Gunnar Bergþór Pálsson, TF2BE hafði samband og sagðist eiga þakmálningu afgangs. Hann sagðist hrifinn af framtaki félaganna við að mála húsið í Seljanesi í sumar og óskaði að leggja sitt af mörkum […]

,

VIÐTÆKIÐ Í BLÁFJÖLLUM KLÁRT

Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A og Georg Kulp, TF3GZ gerðu góða ferð í Bláfjöll 15. október. Verkefni dagsins var að ganga endanlega frá nýju LW loftneti sem sett var upp á fjallinu 8. október s.l. fyrir KiwiSDR viðtæki TF3GZ sem þar er staðsett. Viðtækið, sem upphaflega var sett upp þann 27. júní s.l., er nú laust […]

,

GÓÐ SKILYRÐI Á HF

Áhugaverð skilyrði hafa verið undanfarna daga á HF böndunum. Sólblettir hafa risið upp í 25 (en eru 15 þegar þetta er skrifað) . Flux‘inn hefur einnig farið upp, a.m.k. í 75. 20 metra bandið var t.d. opið fram yfir miðnætti í gærkvöldi. TF stöðvar hafa haft mikið af samböndum niður í Kyrrahafið, mörg kallsvæði í […]

,

TF3W QRV Í SAC SSB KEPPNINNI

Félagsstöðin TF3W var QRV í SSB hluta Scandinavian Activity Contest (SAC) sem haldin var helgina 10.-11. október. Sigurður R. Jakobsson, TF3CW virkjaði stöðina á 14 MHz. Siggi sagði að skilyrðin hafi verið sveiflukennd en best til Evrópu. Stöðvar í Norður- og Suður-Ameríku, Karabíska hafinu og Indlandshafi  hafi þó komið vel inn. Sambönd til Asíu í […]

,

CQ WW RTTY KEPPNIN 2020

CQ World Wide RTTY DX keppnin fór fram helgina 26.-27. september. Átta TF stöðvar skiluðu gögnum, sex í fimm keppnisflokkum og tvær viðmiðunardagbókum. Bráðabirgðaniðurstöður (e. raw scores) liggja fyrir samkvæmt áætlaðri stöðu í viðkomandi keppnisflokki yfir heiminn (H) og áætlaðri stöðu yfir Evrópu (EU). Endanlegar niðurstöður verða birtar í marshefti CQ tímaritsins 2021. TF1AM – […]

,

FRAMKVÆMDIR Í BLÁFJÖLLUM

Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A og Georg Kulp, TF3GZ gerðu góða ferð í Bláfjöll í gær, fimmtudaginn 8. október. Fyrra verkefnið var að gera endurvarpann TF3RPB kláran fyrir veturinn með því að lækka og ganga betur frá loftneti stöðvarinnar, en mikil ísing er á fjallinu. Strákarnir settu loftnetið upp 23. júlí s.l., sem er frá Kathrein, […]

,

TF3WARD

Nýtt kallmerki ÍRA, TF3WARD, var virkjað í fyrsta skipti á Alþjóðadag radíóamatöra 18. apríl í ár.  Viðskeytið stendur fyrir World Amateur Radio Day. Kallmerkið var starfrækt til að halda upp á stofndag alþjóðasamtaka landsfélaga radíóamatöra, IARU, sem stofnuð voru í París, árið 1925. Með virkjun þessa kallmerkis fetuðum við í fótspor systurfélaganna á Norðurlöndum (og […]

,

ÁFRAM LOKAÐ Í SKELJANESI

Stjórn félagsins hefur ákveðið að félagsaðstaða ÍRA í Skeljanesi verði lokuð áfram næstu tvo fimmtudaga, 8. og 15. október n.k. Engin starfsemi verður í húsnæðinu á okkar vegum, þar til annað verður ákveðið. Ástæðan er ákvörðun heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar, sem tók gildi í dag, 5. október vegna hraðari útbreiðslu COVID-19 í […]

,

GREINASAFN REF ER KOMIÐ Á NETIÐ

Landsfélag radíóamatöra í Frakklandi (REF) hefur ákveðið að bjóða radíóamatörum um allan heim opinn aðgang að greinasafni félagsins. Um er að ræða mikið af áhugaverðu efni, m.a. um fræðin og fjarskiptin, s.s. skilyrðin, loftnet (á HF, VHF og hærri tíðnum), fæðilínur, mismunandi tegundir útgeislunar, fjarskipti um gervitungl, m.a. QO-100 og margt fleira. Greinasafnið er á […]