,

CQ WW RTTY KEPPNIN 2020

CQ World Wide RTTY DX keppnin fór fram helgina 26.-27. september. Átta TF stöðvar skiluðu gögnum, sex í fimm keppnisflokkum og tvær viðmiðunardagbókum.

Bráðabirgðaniðurstöður (e. raw scores) liggja fyrir samkvæmt áætlaðri stöðu í viðkomandi keppnisflokki yfir heiminn (H) og áætlaðri stöðu yfir Evrópu (EU). Endanlegar niðurstöður verða birtar í marshefti CQ tímaritsins 2021.

TF1AM – einmenningsflokkur, öll bönd, háafl; 81-H; 35-EU.
TF3DT – einmenningsflokkur, öll bönd, háafl; 264-H; 91-EU.
TF3AO – einmenningsflokkur, 20 metrar, háafl; aðstoð; 65-H; 42-EU.
TF3PPN – einmenningsflokkur, 20 metrar, lágafl, aðstoð; 58-H; 32-EU.
TF2MSN – einmenningsflokkur, öll bönd, lágafl; 582-H; 326-EU.
TF/DJ7JC – einmenningsflokkur, öll bönd, lágafl, aðstoð; 374-H; 197-EU.

Viðmiðunardagbækur  (e. check-log) bárust frá TF3IRA (op. TF3DC) og TF3VS.

Hamingjuóskir til viðkomandi.

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

nineteen + 8 =