SKELJANES 10. NÓVEMBER
Vetrardagskrá ÍRA hélt áfram 10. nóvember. Að þessu sinni var komið að félagsfundi sem var settur stundvíslega kl. 20:30. Fundarstjóri var kjörinn TF3JB og fundarritaði TF3UA. Tvö mál voru á dagskrá, erindið „Uppbygging TF3IRA í Skeljanesi“ og liðurinn „Önnur félagsmál“. Kl. 20:35 hófst erindi kvöldsins sem skiptist í fimm hluta: Flutningur tók um 45 mínútur. […]
