FRÁBÆR MORSE-LAUGARDAGUR
Stefán Arndal, TF3SA og Sigurbjörn Þór Bjarnason, TF3SB stóðu fyrir viðburði á vegum félagsins í Skeljanesi laugardaginn 5. nóvember þar sem félagar mættu með morslykla sína í Skeljanes. Nánast allar tegundir af lyklum á staðnum, nema „sagarblöð“ eins og Stefán Arndal, TF3SA orðaði það. Meðal annars: Lyklar frá Vibroplex (buggar, handlyklar og pöllur), M.P. Pedersen […]
