SKEMMTILEGUR SÓFASUNNUDAGUR
Vilhjálmur Í. Sigurjónsson, TF3VS mætti á „sófasunnudag“ í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi 20. nóvember. Umræðuþema var: „Íslenskir amatörar í prentmiðlum í gegnum tíðina“. Um var að ræða þriðju sunnudagsopnunina af fimm á yfirstandandi vetrardagskrá. Vilhjálmur hefur skoðað, farið yfir og leitað að upplýsingum um radíóamatöra hér á landi sem birst hafa í prentmiðlum frá því […]
