,

TF1A Í SKELJANESI Á LAUGARDAG

Kynning verður í Skeljanesi laugardaginn 21. janúar kl. 14-16.

Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A mætir á staðinn og kynnir ódýrar lausnir til viðtöku merkja frá QO-100 gervihnettinum.

Hann sýnir hve einfalt, ódýrt og fljótlegt er að koma upp búnaði til viðtöku gegnum loftnet innandyra. Kaffi og bakkelsi frá Björnsbakaríi.

Hvetjum félagsmenn að láta þetta tækifæri ekki framhjá sér fara.

Stjórn ÍRA.

Mynd frá vel heppnaðri kynningu Ara á QO-100 í Skeljanesi 3. september s.l.
Myndin var tekin 3. september eftir uppsetningu búnaðar og merkin voru byrjuð að streyma frá QO-100.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one × two =