,

WAE RTTY KEPPNIN 2022, ÚRSLIT

Worked All Europe (WAE) keppnin var haldin 12.-13. nóvember. Keppnisgögn voru send til DARC fyrir fimm TF kallmerki.

Niðurstöður hafa borist. Íslensku stöðvarnar kepptu allar í einmenningsflokki á lágafli. Úrslit eru eftirfarandi:

TF3AO  –  166.914 heildarpunktar – 75. sæti.
TF2MSN  –  104.992 heildarpunktar – 132. sæti.
TF2CT  –  10.274 heildarpunktar –  166. sæti.
TF3IRA  –  2.914 heildarpunktar – 183. sæti.
TF3PPN  –  68.928 heildarpunktar – 186. sæti.

Í fyrra voru send inn keppnisgögn fyrir fjögur TF kallmerki: TF2CT, TF2MSN, TF3AO og TF3PPN.

Hamingjuóskir til viðkomandi.

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

8 − 7 =