CQ WPX RTTY 2023, BRÁÐABIRGÐANIÐURSTÖÐUR
CQ WPX RTTY keppnin 2023 fór fram 11.-12. febrúar s.l. Keppnisgögn fyrir 7 TF kallmerki voru send inn, þar af 1 viðmiðunardagbók. Bráðabirgðaniðurstöður (e. raw scores) liggja fyrir frá keppnisnefnd samkvæmt áætlaðri stöðu í viðkomandi keppnisflokki yfir heiminn og yfir Evrópu. EINMENNINGSFLOKKUR, ÖLL BÖND, HÁAFL.TF1AM – 2.596.854 heildarpunktar; nr. 31 yfir heiminn; nr. 14 í […]
