,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR HELGINA 1.-2. APRÍL

RSGB FT4 International Activity Day KEPPNIN fer fram 1. apríl; hefst kl. 08:00 og lýkur kl. 20:00. Þátttaka er opin radíóamatörum um allan heim. Bönd: 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrar á FT4 útgeislun, sem eru samskiptareglur undir MFSK mótun.https://www.rsgbcc.org/hf/rules/2023/rallband_ft4.shtml

EA RTTY KEPPNIN fer fram 1.-2. apríl; hefst á laugardag kl. 12:00 og lýkur á sunnudag kl. 12:00. Þátttaka er opin radíóamatörum um allan heim. Bönd: 80, 40, 20, 1 og 10 metrar á RTTY. ttps://concursos.ure.es/en/eartty/bases/

SP DX KEPPNIN fer fram 1.-2. apríl; hefst á laugardag kl. 15:00 og lýkur á sunnudag kl. 15:00. Þátttaka er opin radíóamatörum um allan heim. Bönd: 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrar á CW og SSB. https://spdxcontest.pzk.org.pl/2023/

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

Myndin er af forsíðu áhugaverðs PowerPoint erindis Fred AB1OC um uppbyggingu keppnis-/DX stöðva. Vefslóð á erindið: https://stationproject.blog/2013/03/19/amateur-radio-station-design-and-construction/
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one + five =