NÝTT CQ TF ER KOMIÐ ÚT
Ágætu félagsmenn! Mér er ánægja að tilkynna um útkomu félagsblaðsins okkar, CQ TF, 3. tbl. 2023 í dag, 29. 6. 2023. Glöggir félagar taka hugsanlega eftir því að útgáfudagurinn víkur frá áður auglýstum degi, en lögð var áhersla á að flýta útgáfu blaðsins vegna VHF/UHF leikanna sem eru viku fyrr en áður að þessu sinni. […]
